Hávegur 9, 580 Siglufjörður
Tilboð
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
5 herb.
118 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1926
Brunabótamat
39.250.000
Fasteignamat
13.250.000

Fasteignamiðlun kynnir eignina Hávegur 9, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 213-0333 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Hávegur 9 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0333, birt stærð 118.4 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur [email protected].


Eignin þarfnast mikillar lagfæringar og selst í því ástandi sem hún er. 
Frábært tækifæri fyrir þá sem eru tilbúnir að leggja vinnu í að gera hús að heimili. Eignin hefur verið mannlaus í einhvern tíma og ekkert viðhald haft í mörg ár. Hins vegar er um að ræða eign á frábærum stað með frábæru útsýni. 
Nánari lýsing á eigninni: 
Neðri hæð: 
Gengið er inn í andyri og hol. Á neðri hæð eru 2 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa. Hægt er að opna fyrir stiga sem liggur niður á neðri hæð. Eignin er í mikilli niðurnýslu en timburveggir gera mönnum auðveldara fyrir að gera þær breytingar og lagfæringar sem eignin þarfnast. Búið er að fjarlægja baðkar sem var á baðherbergi en ekki verið gengið frá þeim framkvæmdum fyllilega. 
Efri hæð:
Á efri hæð eignarinnar eru tvö rúmgóð og björt svefnherbergi. Einnig er gott aðgengi á háaloft þar sem hægt væri að nýta sem rými. 

Húsið er klætt með bárujárni og er steypt í kjallara. Þak og bárujárn þarfnast verulegrar lagfæringa. Kjallari er steyptur og hrár en hefur verið nýttur sem þvottahús en stigi frá efri hæð kemur þar niður. Einnig er geymsla inn af því.    

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.