Valsheiði 22, 810 Hveragerði
72.600.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
229 m2
72.600.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2016
Brunabótamat
0
Fasteignamat
44.450.000
Opið hús: 09. maí 2021 kl. 14:00 til 15:00.

Opið hús: Valsheiði 22, 810 Hveragerði. Eignin verður sýnd sunnudaginn 9. maí 2021 milli kl. 14:00 og kl. 15:00. Vinsamlegast bókið skoðun í opið hús.

Fasteignamiðlun kynnir: Einbýlishús á einni hæð að Valsheiði 22, 810 Hveragerði. Eignin skilast á bygginarstigi 5 - Tilbúin til innréttingar. 

Virkilega vandað og vel skipulagt 229,2 m2 einbýlishús á einni hæð, þar af stór 39,8 fm bílskúr, á eftirsóttum stað í fjölskylduvænu hverfi. Innangengt er í bílskúr. Húsið er byggt árið 2016 og er skráð í dag á byggingarstig 4, skilast á byggingarstigi 5 - Tilbúið til innréttingar. Búið að tengja gólfhita í allt húsið og draga rafmagn. Viðhaldsfrí klæðning og gluggar.

BÓKIÐ SKOÐUN hjá Gunnari Bergmann í síma 839-1600  eða á [email protected]
                                            
Nánari lýsing:

Forstofa: Rúmgóð
Hol/rými: Inn af forstofu er gert ráð fyrir sjónvarpsholi - rými inn í herbergisgang.
Baðherberbergi: Gert ráð fyrir baðkari og sturtuklefa
Eldhús: Opið inn í stofu, gert ráð fyrir eyju. Gluggar út að götu.
Stofa: Stór og björt stofa, opið inn í eldhús. Gert ráð fyrir arni.
Svefnherbergi: Fjögur svefnherbergi eru í eigninni. Þrjú barnaherbergi 10,5 - 12,5 fm. Stórt hjónaherbergi með innangengt  fataherbergi. Salerni í hjónaherbergi þar sem er gert ráð fyrir sturtu. Útgengt út á lóð frá hjónaherbergi.
Þvottahús: Fyrir framan bílskúr er rúmgott þvottahús með útgengi út á lóð.
Bílskúr: Nokkuð stór bílskúr 39,8 fm. Einnig innangegnt í bílskúr um inngönguhurð framan við hús. Stórt bílastæði fyrir framan eignina.
Lóðin er ófrágengin

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 75.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.